1952
Read MoreÁsgeir Ólafsson var einn af betri kylfingum klúbbsins á fyrstu árunum og tók að sér að leiðbeina félögum klúbbsins í golfi. Hann var fa ðir Þorvaldar, Íslandsmeistara og kennara í áratugi. Tilefni myndatökunnar er óþekkt, en sennilega er Ásgeir að taka við verðlaunum á Íslandsmóti öldunga. Ljósmynd: Borgarskjalasafn.