15 ára
Ljóð í tilefni af tímamótum í sögu klúbbsins. Höfundur Ásgeir Ólafsson.
Stjórn GR 1949.
Nr.: Þorvaldur Ásgeirsson, óþ, Ólafur Gíslason formaður., Helgi Hemann Eiríksson. Er.: Halldór Magnússon, óþ. Ásgrímur Ragnars, Benedikt Bjarklind, Björn Pétursson. Ljósmynd: Guðmundur Hannesson
Golfskálinn
Golfskálinn á vellinum við Öskjuhlíð.
Frá Akureyri
Jón Egilsson slær af teig á golfvellinum við Þórunnarstræti á Akureyri. Hann varð Íslandsmeistari 1949.
Þjóðviljinn 15. júlí 1949 - Tímarit.is