Jóhannes G. Helgason, Íslandsmeistari í golfi 1948, heldur á Íslandsmeistarabikarnum. Á myndinni sjást verðlaunahafar ásamt nokkrum keppendum og gestum.
Úr safni: Borgarskjalasafn
Keppendur í Firmakeppni Golfklúbbbs Reykjavíkur fyrir framan gamla klúbbhúsið.Firmakeppnin reyndist klúbbnum drjúg tekjulind og dagblöðin sýndu þessari nýbreytni mikinn áhuga.
Ljósmynd: Úr safni ÍSÍ