Robert Waara, (t.v.) Bandaríkjamaður af finnskum ættum starfaði í upplýsingadeild hersins og leiðbeindi íslenskum kylfingum í golfi. Á myndinni sést hann fyrir utan klúbbhúsið í Þórunnarstræti á Akureyri.
Sennilega uppkast að símskeyti frá Golfþingi Íslands, til Sveins Björnssonar, nýkjörins forseta lýðveldisins. Golfþingið var lengi vel haldið samhliða Íslandsmótinu og árið 1944 var það haldið á bökkum Héraðsvatna í Skagafirði.