1939
Read More...þótt blautt væri á vellinum stundum og bölvaður hráslagi í lofti, þá leið varla sá dagur í allan vetur, að ekki væru einhverjir að leik á golfvellinum. Einkum sóttu þeir fast í hagann læknarnir, Halldór Hansen og Daníel Fjeldsted, og er mér sagt að ekki hafi fallið úr nema 4—5 dagar hjá þeim allan veturinn. (Kylfingur 1. tbl. 1939) Ljósmynd: Matthías Einarsson / Úr myndasafni Einars Matthíassonar.