Pall Bj - golfmyndir

82 ára gamall og

lék á 78 höggum

Það er sjaldgæft að kylfingar nái að leika 18 holurnar undir aldri sínum.  Páll Bjarnason, sem verið hefur félagi í GR til margra ára, vann það afrek nýlega á móti sem Framarar héldu á Korpúlfsstaðavelli. Páll sem er 82 ára gamall og fæddur árið 1937 lék þá völlinn á 78 höggum af bláum teigum. 


Powered by SmugMug Log In