Safn Jóns Thorlacius (1962-4)
Jón Thorlacius prentsmmiðjustjóri (1914-1999) var lengi ritstjóri Kylfings. Ljósmyndirnar voru í umslagi merktum honum í geymslum Gofklúbbins að Korpúlfsstöðum. Flestar ljósmyndirnar eru frá Íslandsmótinu í Vestmannaeyjum 1962.
Read MoreÍslandsmótið 1962, Vestmannaeyjum
Guðni Grímsson GV, Hallgrímur Þorgrímsson GV, Gunnar Þorleifsson GR, Jón Thorlacius GR fyrir framan golfskálann í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjar 1962, Íslandsmót.
Jón Thorlacius GR og Gunnar Þorleifsson GR.
Íslandsmótið 1962, Vestmannaeyjum.
Efstu menn, Jóhann Eyjólfsson, Óttar Yngvason Íslandsmeistari 1962, Pétur Björnsson.
Íslandsmótið 1962, Vestmannaeyjum.
Jóhann Eyjólfsson GR óskar Óttari Yngvasyni GR til hamingju með nýunninn Íslandsmeistaratitil.