Safn Hilmars Karlssonar (1983-5)
Read MoreEndurbætur voru gerðar á golfskálanum snemma vors 1983. Brotnir voru hlutar af austurhliðinni til að hægt væri að setja stærri glugga. Björgúlfur Lúðvíksson framkvæmdastjóri GR horfir út um opið og leifar af gamla glugganum sjást efst í opinu. Ljósmynd: Hilmar Karlsson /Úr myndasafni Hilmars Karlssonar.
Konráð Bjarnason og Pat O'Bryan sem fór fyrir erlendum hópi kylfinga sem kom við í Grafarholti á leið sinni til Akureyrar til að leika á nyrsta 18 holu velli veraldar, halda um flagg sem gestirnir komu með sér. Á myndinni má einnig þekkja Karl Jóhannsson, Björgúlf Lúðvíksson og John Drummond golfkennara. Ljósmynd: Hilmar Karlsson.