Íslandsmót 1944
Frá vinstri: Lárus Ársælsson GV, Gísli Ólafsson GR og Sveinn Ársælsson GV.
Jóhannes Helgason GR og Gísli Ólafsson GR takast í hendur fyrir úrslitaleik þeirra á Íslandsmótinu í Skagafirði 1944. Ljósmynd: Árni Egilsson.
Gísli Ólafsson púttar á Íslandsmótinu. Ljósmynd: Árni Egilsson.
Robert Waara, (t.v.) Bandaríkjamaður af finnskum ættum starfaði í upplýsingadeild hersins og leiðbeindi íslenskum kylfingum í golfi. Á myndinni sést hann fyrir utan klúbbhúsið í Þórunnarstræti á Akureyri.
Lárus Ársælsson frá Vestmannaeyjum og Jörgen Kirkegaard frá Akureyri áttust við í úrslitaleiknum í 1. flokki. Ljósmynd: Árni Egilsson
Hvíld milli hringja.Bræðurnir Sveinn og Lárus Ársælssynir GV hvíla lúin bein ásamt Jóhannesi Helgasyni GR.
Keppendur á Íslandsmótinu á Völlum í Skagafirði héldu til kirkjustaðarins Hóla þegar hlé gafst frá golfleik. Ljósmynd: Árni Egilsson.
Benedikt Bjarklind og Robert Waara.
Frá golfvellinum á Völlum í Skagafirði. Héraðsvötn og Blönduhlíðarfjöll í baksýn. Ljósmynd: Árni Egilsson
Robert Waara vippar bolta sínum yfir bakka Héraðsvatna.
Þórhallur Gunnlaugsson, annar upphafsmaður golfíþróttarinnar í Vestmannaeyjum og Robert Waara sem leiðbeindi golf og keppti á Íslandsmótinu.
Frá keppninni í Skagafirði.
Ísl.mót 1944, Skagafirði.
Ísl.meistarinn 1944 Gísli Ólafsson, undirbýr teighögg.