Evrópumót öldunga var haldið árið 1991 í Grafarholti. Vilhjálmur Ólafsson, Sverrir Norland og fleiri fylgjast með því sem er að gerast á 1. teig.
Á myndinni má t.d. þekkja Jóhann Reynisson NK, Gísla Sigurðsson GK, Geir Þórðarson GR.