Úr safni Júlíusar Júlíussonar (1964-81)
Ljósmyndir frá Júlíusi Júlíiussyni, félaga í GR. Myndasafnið tilheyrði föður hans og alnafna, sem var félagi í Keili og lést í landsliðsferð í Luxemborg árið 1981. Myndirnar eru frá Grafarholti, Hvaleyri og frá Leiru.
Read MoreFremri röð fv. Þórir Sæmundsson GS, Ásgrímur Ragnarsson GS, Pétur Guðmundsson GS, Einar Þorsteinsson GV, Haraldur Júlíusson GV, Ársæll Lárusson GV, Jóhann Vilmundarson, Leifur Ársælsson GV, Jón Haukur Guðlaugsson GV, Marteinn Guðjónsson GV, Júlíus Snorrason GV, Sveinn Ársælsson GV, Skarphéðinn Vilmundarson GV. Efri röð fv. Brynjar Vilmundarson GS, NN, NN, Gunnlaugur Axelsson GV, Haukur Magnússon GS, NN, Hermann Magnússon GV, Loftur Magnússon GV, Bogi Þorsteinsson GS, NN, Jóhann Benediktsson GS, Einar Arason GS, NN, NN, Sveinn Eiríksson "Patton" GS, Bjarni Albertsson GS, Hólmgeir Guðmundsson GS, Hallgrímur Þorgrímsson GV. Ljósmynd: Úr safni Júlíusar Júlíussonar.