Úr myndasafni Halldórs Sigmundssonar
Read MoreKeppendur í Bændaglímu klúbbsins 18. október 1941. Bændur voru þeir Magnús Kjaran og Ólafur Gíslason og sigraði lið Magnúsar. Fremsta röð frá vinstri: Ólafur Gíslason, Anna Kristjánsdóttir, Jóhanna Pétursdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Gunnlaugur Einarsson, Herdís Guðmundsdóttir, Ólafía Sigurbjörnsdóttir, Unnur Magnúsdóttir og Magnús Kjaran. Miðröð frá vinstri: ÓÞEKKTUR, Gunnar Kvaran, Magnús Björnsson, Bárður Guðmundsson, Brynjólfur Magnússon, ÓÞEKKTUR, Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, Helgi H. Eiríksson, Benedikt Bjarklind, Sigmundur Halldórsson (faðir Halldórs Sigmundssonar), Jakob Hafstein og ÓÞEKKTUR. Aftasta röð til vinstri: Þorvaldur Ásgeirsson, Hans Hjartarson, Karl Jónsson, Halldór Hansen, Kristján Skagfjörð, Halldór Magnússon, Jóhannes Helgason, Gísli Ólafsson.