Teigurinn á 6. braut var á þessum stað, á milli Kringlumýrarbrautar og Verslunarmiðstöðvarinnar Suðurvers.
Horft í átt að teig. Mynd tekin í Stigahlíð - vestan við 6. flöt en á brautarsvæðinu er nú að finna einbýlishús og gróðurmikla garða.