Íslandsmeistari 1984
GR-ingar urðu sigursælir á Íslandsmótinu 1984 sem haldið var á Grafarholtsvelli. Sigurður hreppti sinn annan Íslandsmeistaratitil. Heimild: Morgunblaðið 8. ágúst 1984 (af timarit.is) Morgunblaðið 8. ágúst 1984 (af timarit.is)
Meistari í þriðja sinn 1985
Þriðji Íslandsmeistaratitill Sigurðar Pétursson kom á Jaðarsvelli á Akureyri 1985 og Ragnhildur Sigurðardóttir GR sigraði óvænt í kvennaflokki. Heimild: DV 6. ágúst 1985 (af timarit.is)
12. júlí 1977 (af tímarit.is)
2018 á Korpunni
Í góðum ráshópi á Korpúlfsstöðum á Meistaramótinu 2018. Frá vinstri: Guðmundur J. Hallbergsson Sigurður Hafsteinsson og Siguður Pétursson.