Einar Eiríksson (1866-1949) trésmiður og fyrrum bóndi á Eiríksstöðum í Jökuldal var faðir Gunnlaugs Einarssonar, fyrsta formanns GR. Honum var falið að smíða hirslur fyrir félagsmenn í golfskálanum og af myndinni að dæma virðist hann vera í þann mund að leggja lokahönd á verkið. Ljósmynd: Borgarskjalasafn /Einkasafn GR.
Ólafur Bjarki
Ólafur Bjarki Ragnarsson í flottu swingi.
Úr safni: Borgarskjalasafn
GR félagar undirbúa leik á Öskjuhlíðarvellinum. Frá vinstri: Halldór Hansen, óþ, óþ, Ólafur Gíslason, Þorvaldur Ásgeirsson, óþ. Úr safni: Borgarskjalasafn
Frá fundi stjórnar GR heima hjá formanninum.