Before 1960
Read MoreEinar Eiríksson (1866-1949) trésmiður og fyrrum bóndi á Eiríksstöðum í Jökuldal var faðir Gunnlaugs Einarssonar, fyrsta formanns GR. Honum var falið að smíða hirslur fyrir félagsmenn í golfskálanum og af myndinni að dæma virðist hann vera í þann mund að leggja lokahönd á verkið. Ljósmynd: Borgarskjalasafn /Einkasafn GR.