A - golfmyndir

Powered by SmugMug Log In

Kay Farrell

Ljósmynd tekin í júlí 1958 á Öskjuhlíðarvellinum þar sem nokkrir bandarískir kylfingar komu hér til að vera við opnun æfingahúss fyrir kylfinga á Keflavíkurflugvelli. Hópurinn kom einnig til Akureyrar, Reykjavíkur og Hveragerðis. Konan á myndinni er Kay Farrell, þekkt golfkona í heimalandi sínu.
Úr myndasafni Golfklúbbs Reykjavíkur.

From 1958