Öldungamót 65+ (30.7.)
Öldungamót GR var haldið á Korpúlfsstaðavelli þann 30. júlí í blíðskaparveðri. 29 keppendur mættu til leiks og leiknar voru níu holur á Landinu. Júlíus Sólnes var hlutskarpastur með 19 punkta. Gylfi Guðmundsson og Elína Helgadóttir voru í næstu sætum með sama punktafjölda.
Read More