14. hola - golfmyndir

Ljósmyndir frá 14. holu / Photos from the 14th hole


Horft yfir 14. flötina í átt að brautinni. Brautin, sem er ein tveggja þar sem kylfingar á aftari teigum slá yfir Korpu, var tekin í notkun árið 2013, en flötin tilheyrði áður 13. holu sem lögð var niður.

Horft yfir 14. flötina í átt að brautinni. Brautin, sem er ein tveggja þar sem kylfingar á aftari teigum slá yfir Korpu, var tekin í notkun árið 2013, en flötin tilheyrði áður 13. holu sem lögð var niður.Powered by SmugMug Log In