Golfvellir - golfmyndir

Keppnisvellir / Competition Courses

Grafarholtsvöllur

Grafarholtsvöllur var tekinn var í notkun sem níu holu völlur haustið 1962 og sem átján holu völlur sumarið 1968. Grafarholtsvöllur er elsti 18 holu völlur landsins og hefur verið vettvangur fjölda stórmóta.

Korpúlfsstaðavöllur

Korpúlfsstaðavöllur var tekinn í notkun árið 1997 sem átján holu völlur. Korpúlfsstaðavöllur var vígður sem 27 holu völlur í júní 2013.Æfingavellir / Practice courses

Grafarkotsvöllur og Básar

Grafarkotsvöllur er stuttur par 3 völlur með sex brautum. Hann er staðsettur við æfingasvæðið Bása í Grafarholti og tekinn i notkun árið 2006.


Thorsvöllur (Litli völlur), Korpúlfsstöðum

Thorsvöllur, litli völlurinn á Korpúlfsstöðum er níu holu æfingavöllur og eini völlur klúbbsins sem leikið er á allt árið. Byrjað var að leika á vellinum árið 1972.Powered by SmugMug Log In