1936 - golfmyndir

Allir þeir staðir, sem reyna að draga til sín ferðamenn keppast nú um, að hafa og auglýsa golfbraut. Það er orðin menningarkrafa eins og rennandi vatn á hótel-herbergjum. Það má í þessu sambandi geta þess, að hótelin hér hafa fengið margar fyrirspurnir um það frá útlendum ferðamönnum og ferðaskrifstofum, hvort hér sé til golfbraut.

Kylfingur, 2. tbl. 1936, 20.
Powered by SmugMug Log In

Stjórn GÍ 1936

Fremst. Gottfred Bernhöft meðstjórnandi. Aftari röð frá vinstri: Gunnlaugur Einarsson, Helgi H. Eiríksson gjaldkeri, Walter Arneson golfkennari, Gunnar E. Kvaran meðstj. og Ásgeir Ólafsson ritari. Á myndina vantar Valtý Albertsson meðstj., Gunnar Guðjónsson meðstj., Friðþjóf Johnson meðstj.

BkjsA110075

From Stjórnir GR