1936 - golfmyndir

Allir þeir staðir, sem reyna að draga til sín ferðamenn keppast nú um, að hafa og auglýsa golfbraut. Það er orðin menningarkrafa eins og rennandi vatn á hótel-herbergjum. Það má í þessu sambandi geta þess, að hótelin hér hafa fengið margar fyrirspurnir um það frá útlendum ferðamönnum og ferðaskrifstofum, hvort hér sé til golfbraut.

Kylfingur, 2. tbl. 1936, 20.
Powered by SmugMug Log In

Bréf formanns til SB

Bréf, eða uppkasr bréfs frá Gunnlaugi Einarssyni, formanni Golfklúbbs Íslands til Sveins Björnssonar, sendiherra þar sem hann meðal annars lýsir landi því sem klúbburinn hefur fengið til umráða fyrir golfvöll.
Bls. 1 af 4

breftilsb