1936 - golfmyndir

Allir þeir staðir, sem reyna að draga til sín ferðamenn keppast nú um, að hafa og auglýsa golfbraut. Það er orðin menningarkrafa eins og rennandi vatn á hótel-herbergjum. Það má í þessu sambandi geta þess, að hótelin hér hafa fengið margar fyrirspurnir um það frá útlendum ferðamönnum og ferðaskrifstofum, hvort hér sé til golfbraut.

Kylfingur, 2. tbl. 1936, 20.
Powered by SmugMug Log In

Fyrsti kennarinn

Walt Arneson, fyrsti golfkennari Golfklúbbs Íslands t.h. á myndinni. Myndin birtist í Sunnudagsblaði Vísis 1936 og er sennilega tekin í Danmörku. Maðurinn vinstra megin á myndinni er sennilega nemandi Walters.
Ljósmynd: Borgarskjalasafn.

Walther1936