golfmyndir.is

M E I S T A R A M Ó T I Ð 2 0 1 7


Saga GR  í ljós-

myndum í 80 ár

Þessi hluti vefsins er tileinkaður sögu klúbbsins sem stofnaður var 1934. Auk ljósmynda er hér að finna frásagnir og ýmis skjöl úr sögu klúbbsins, svo sem sendibréf, efni úr dagblöðum, uppdrætti o.m.fl..

Golfvellir og

æfingaaðstaða

Ljósmyndir frá, Grafarholtsvelli og Korpúlfsstaðavelli eru flokkðar eftir brautum. Jafnframt er að finna ýmsar aðrar upplýsingar um vellina ásamt myndum frá Thorsvelli og Grafarkotsvelli. 

Sjónvarpsefni

og golfkennsla

Hreyfimyndir frá gömlum Íslandsmótum og fréttainnslög. Jafnframt er að finna í þessum hluta kennslumyndbönd frá golfkennurunum Brynjari Geirssyni og Ólafi Má Sigurðssyni.

Ljósmyndasöfn

einstaklinga

Myndasöfn frá ýmsum tímum sem félagar í klúbbnum hafa látið í té. Myndasöfnin eru flokkuð eftir nöfnum þeirra sem söfnin áttu. Félagsmenn eru hvattir til að koma myndum sínum á framfæri.

Ljósmyndir 2015

Ljósmyndir frá ýmsum viðburðum Golfklúbbs Reykjavíkur á árinu 2015.

Ljósmyndir 2016

Ljósmyndir frá ýmsum viðburðum Golfklúbbs Reykjavíkur á árinu 2016.

Ljósmyndir 2017

Ljósmyndir frá ýmsum viðburðum Golfklúbbs Reykjavíkur á árinu 2017.

Kylfingur

Kylfingur kom fyrst út árið 1935 og flest tölublöð eru hér á rafrænu formi.


Ljósmyndir 2011

Ljósmyndir frá viðburðum ársins.

Ljósmyndir 2012

Ljósmyndir frá viðburðum ársins.

Ljósmyndir 2013

Ljósmyndir frá viðburðum ársins.

Ljósmyndir 2014

Ljósmyndir frá viðburðum ársins.

Áætlað leikfyrirkomulag á Korpúlfsstaðavelli 2018

Vinavellir GR 2017


VESTURLAND

Garðavöllur - Akranes                       Sími: 431-2711   Vallargjald: 1.800   http://www.leynir.is

Hamarsvöllur - Borgarnes               Simi: 433-6600   Vallargjald: 1.800   http://gbgolf.is/


SUÐURNES

Kirkjubólsvöllur - Sandgerði            Sími: 423-7802   Vallargjald: 2.000 http://gsggolf.is/

Húsatóftarvöllur - Grindavík            Sími: 426-8720   Vallargjald: 1.800 http://gggolf.is/

Kálfatjarnavöllur - Vatnsleysustr.   Sími 424-6529    Vallargjald: 2.500 https://www.gvsgolf.is/

Hólmsvöllur, Leiru                            Sími: 421-4100   Vallargjald: 2.500  

http://gs.is/


SUÐURLAND

Svarfhólsvöllur - Selfoss                 Sími: 482-3335   Vallargjald: 1.700 http://gosgolf.is/

Haukadalsvöllur - Haukadal           Sími: 897-8733   Vallargjald: 2.500 http://geysirgolf.is/

Strandarvöllur, Hellu                         Sími: 487-8208  Vallargjald 2.100 https://www.ghr.is/

Vestmannaeyjavöllur                       Sími: 481-2363  Vallargjald: 3.500 http://www.gvgolf.is/

Aðrir vellir: Þorlákshafnarvöllur (s. 483-3009) er með 2.000 kr. vallargjald fyrir meðlimi í GSÍ, Gjaldskrá Golfkl. Hveragerðis, GHG er að finna á: http://www.ghg.is/wp-content/uploads/2017/04/Gjaldskra.pdf.

ERLENDIS

Newmachar Golf Club, Aberdeen, Skotland             Vallargjald: 45-60 Sterlingspund. http://www.newmachargolfclub.co.uk/Forgjafartöflur - KorpúlfsstaðavöllurV E F S V Æ Ð I • G O L F K L Ú B B S • R E Y K J A V Í K U RPowered by SmugMug Log In